Fara í efni

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar 2022- 2026: Alda Pálsdóttir, Friðrik Sigurbjörnsson, Halldór Benjamín H…
Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar 2022- 2026: Alda Pálsdóttir, Friðrik Sigurbjörnsson, Halldór Benjamín Hreinsson, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, Njörður Sigurðsson, Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir og Sandra Sigurðardóttir.

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar var þriðjudaginn 7. júní sl. Á fundinum var meðal annars kosið í nefndir, ráð og stjórnir sveitarfélagsins. Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir (B) var kosinn forseti bæjarstjórnar og Sandra Sigurðardóttir (O) var kosin formaður bæjarráðs. 

Hægt er að horfa á útsendingu frá fundinum og lesa fundargerð hér.


Síðast breytt: 8. júní 2022
Getum við bætt efni síðunnar?