Stóri plokk dagurinn
24. apríl | 00:01
STÓRI PLOKKDAGURINN VERÐUR 24. APRÍL
Stóri plokkdagurinn verður haldinn hátíðlegur fjórða árið í röð laugardaginn 24. apríl 2021 næstkomandi. Framundan er mikið verkefni í allan vetur og næsta sumar við það að losa umhverfið við einnota grímur og hanska sem fylgt hafa Covid lífinu. Þetta er viðbót við allt iðnaðar- og neysluplastið sem er þarna úti. Við þurfum öll að leggjast á eitt og ná frábærum árangri.
Nánari dagskrá á deginum verður uppfærð síðar.
Getum við bætt efni síðunnar?