Fara í efni

Sumarnámskeið 2023

Veist þú um viðburð framundan í Hveragerðisbæ?
5.-16. jún

Sundnámskeið

Námskeið eftir hádegi dagana 5. júní - 16. júní, fyrir krakka fædd 2019 og eldri
Sundlaugin Laugaskarði
5.-16. jún
5.- 9. jún

Knattspyrnuskóli Hamars 2023

Fótboltaskóli fyrir iðkendur í 5. - 7. flokki.
Hamarsvöllur
5.- 9. jún
6. jún - 18. ágú

Sumarnámskeið Bungubrekku

Fjölbreytt sumarnámskeið á vegum Bungubrekku fyrir krakka fædda 2010-2017
Breiðumörk 27a
6. jún - 18. ágú
12.-29. jún

Sumarnámskeið Crossfit Hengill

Námskeið fyrir 7-9 ára og námskeið 10-12 ára
12.-29. jún
12.-16. jún

Sumarnámskeið Ljúfs

Sumarreiðnámskeiðin hjá Ljúfi 12-16. júní kl 17-18 (fyrir óvana) og 18-19 (fyrir þau sem hafa verið á námskeiði áður).
Bjarnastaðir í Ölfusi
12.-16. jún
12.-16. jún

Körfuboltaskóli

Körfuboltaskóli fyrir fyrsta - þriðja bekk ( fædd 2014-2016)
Skólamörk - íþróttahúsið í Hveragerði
12.-16. jún
19.-23. jún

Golfleikjanámskeið á æfingasvæðinu við Gufudalsvöll

Farið verður í undirstöðuatriði golfíþróttarinnar og allskyns golfleiki.
Golfskálinn í Gufudal
19.-23. jún
19.-23. jún

Sköpun í náttúrunni – vellíðan og gleði

Sumarnámskeið fyrir 8 - 11 ára börn. Unnið út frá náttúru og vellíðan – Ýmis myndlistarverkefni verða á boðstólnum og unnið út frá listaverkum á sýningunni Hornsteinn.
Listasafn Árnesinga
19.-23. jún
19.-21. jún

Útilífsnámskeið - Skátafélagið Strókur

Útilífsnámskeið á vegum skátafélagsins Stróks frá 19.-21. júní
Breiðamörk 22
19.-21. jún
24.-28. jún

Safneignin lifnar við, myndlistarnámskeið fyrir 9 - 13 ára börn

Sumar myndlistarnámskeið fyrir börn á aldrinum 9-13 ára
Listasafn Árnesinga
24.-28. jún
26.-30. jún

Sumarnámskeið Ljúfs

Sumarreiðnámskeiðin hjá Ljúfi 26-30. júní kl 16-17 (fyrir óvana) og 17-18 (fyrir þau sem hafa komið á námskeið áður)
Bjarnastaðir í Ölfusi
26.-30. jún
26.-30. jún

Leiklistar & Söngleikjanámskeið í Hveragerði.

Leiklistar & söngleikjanámskeið undir leiðsögn leikarans Ásgríms Geirs Logasonar sem er jafnframt mjög reyndur í kennslu í leiklist og söng með börnum og unglingum.
Í Skátafélagsinu Strók og Bungubrekku
26.-30. jún
26.-30. jún

Golfleikjanámskeið á æfingasvæðinu við Gufudalsvöll

Farið verður í undirstöðuatriði golfíþróttarinnar og allskyns golfleiki.
Golfskálinn í Gufudal
26.-30. jún
10.-21. júl

Sundnámskeið

Námskeið fyrir hádegi dagana 10. júlí – 21. júlí, fyrir krakka fædd 2019 og eldri
Sundlaugin Laugaskarði
10.-21. júl
7.-11. ágú

Graffiti með Össa - námskeið

Sumarnámskeið graffiti með Össa. Námskeiðið fer fram að mestu leyti utandyra og er aldurinn miðaður við 11-16 ára.
7.-11. ágú
Getum við bætt efni síðunnar?