Fara í efni

Fjallahjólanámskeið – við elskum að hjóla

11. júní

Fjallahjólanámskeið – við elskum að hjóla
Námskeiðshaldari:
Hjólaskólinn
Aldur: Börn og unglingar (skipt í 2 hópa)
Tímabil: 11. júní. Kl. 16 – 18, 2 klst.
Verð: Kr. 6.900.
Aldur: Fullorðnir (15 ára og eldri)
Tímabil:
11. júní. Kl. 19 – 22, 3 klst.
Verð: Kr.12.900.
Námskeiðið er kynning og lifandi kennsla í hjólafærni, á götu, malarvegi og einnig á slóðum og stígum í náttúrunni í hvers kyns skemmtilegu fjallahjólabrölti.


HJÓL: Fjallahjól með grófum dekkjum. Hjálmur.

Þjálfarar eru Erla Sigurlaug og Þóra Katrín vanar hjólakonur hjá Hjólaskólanum en er þetta þriðja árið sem þær halda fjallahjólanámskeið. Eru þær báðar með þjálfarapróf frá ÍSÍ ásamt því sem Þóra Katrín er með alþjóðleg fjallahjólakennararéttindi PMBIA frá Kanada og Erla er með mikla reynslu frá landsliðinu og æfingum hjá Alþjóða hjólreiðasambandinu.

Skráning og upplýsingar: https://www.facebook.com/events/248124203097091/ og hjá hjolaskolinn@gmail.com

Lágmarks þátttaka eru 10 krakkar og hámark 20.

Getum við bætt efni síðunnar?