Jólabókaklúbbur
Bókasafnið í Hveragerði
4. desember | 17:00-18:00
Getum við bætt efni síðunnar?
Jólafundur bókaklúbbsins verður fimmtudaginn 4. desember kl. 17-18. Spjallað um jólabókaflóðið, bækurnar sem við höfum lesið, langar að mæla með eða langar að lesa. Það verður heitt á könnunni að vanda og öll velkomin.