Fara í efni

Gæsluvöllur

Undanfarin ár hefur verið starfræktur gæsluvöllur eða róló á lóð Bungubrekku að Breiðumörk 27a.

Mikilvægt er að börn komi klædd eftir veðri og með nestisbita.
Aldur: 3ja – 6 ára (fædd 2014 - 2016).
Opnunartími er frá kl. 13:00 – 16:30
Verð: Gæslugjald er kr. 300 á dag. 10 miða afsláttarkort kr. 2500

Nánari upplýsingar í móttöku Hveragerðisbæjar í síma 483-4000 eða á mottaka@hveragerdi.is

Síðast breytt: 12.02.2020
Getum við bætt efni síðunnar?