Fara í efni

Félagsmiðstöðin Skjálftaskjól

Félagsmiðstöðin Skjálftaskjól er fyrir börn og unglinga í 5.-10. bekk. Í félagsmiðstöðinni er boðið upp á félagsstarf fyrir börn og unglinga á aldrinum 10-16 ára í frítímanum þeirra. Lögð er áhersla á að ná til sem flestra og bjóða upp á fjölbreytt viðfangsefni.

Nemendaráð GíH sér um að móta viðfangsefnin og eru talsmenn unglinganna. Forvarnir er undirstaða starfseminnar og er lögð áhersla á að styrkja jákvæða sjálfsmynd og stuðla að heilbrigðum lífsstíl.

*Opnunartímar eru skráðir á hliðarborða til hægri. 

Síðast breytt: 24.04.2023
Getum við bætt efni síðunnar?