Fara í efni

Viðgerð á borholu Veitna tefst

Áætlað var að gera hreinsiborun á hitaveituholu í Gljúfrárholti í gær 11. maí. Framkvæmd viðgerðar breyttist í framkvæmd og því datt þrýstingu niður og viðgerð tekur lengri tíma en áætlað var. Heitavatnslaust hefur verið í Heiðarbrún, Lækjarbrún og víðar í Hveragerði. Búast má við ágætum þrýsting í kerfinu seinni partinn í dag. En vatn getur borist til notenda mun heitara en venjulega fram eftir vikunni.


Síðast breytt: 12. maí 2020
Getum við bætt efni síðunnar?