Vegna vatnsgæða í Varmá.
			
					04.04			
			
					
							
					Frétt				
					
		Eins og komið hefur fram eru vatnsgæði í hluta Varmár ekki nægjanlega góð og er það rakið til fráveitu Hveragerðisbæjar. Það er mikilvægt að það komi fram að það á eingöngu við ánna neðan við skolphreinsistöðina sem er sunnan við þjóðveg 1. Þar fyrir ofan er áinn hrein og óhætt að umgangast hana á sama hátt og áður.
Umhverfisfulltrúi.
Síðast breytt:  4. apríl 2023
Getum við bætt efni síðunnar?