Fara í efni

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Alþingiskosninga

Ljósmyndari: Birgir Helgason.
Ljósmyndari: Birgir Helgason.

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Alþingiskosninga, sem fram eiga að fara laugardaginn 25. september 2021, fer fram á bæjarskrifstofum Hveragerðisbæjar frá og með 15. september 2021.

Opnunartími skrifstofu er:
mánudaga - fimmtudaga kl. 10:00-15:00
Föstudaga kl. 10:00-12:00

 

 


Síðast breytt: 22. mars 2022
Getum við bætt efni síðunnar?