Unnið að tengingu vatnsveitu við Grunnskólann í Hveragerði.
			
					31.10			
			
					
							
					Frétt				
					
		Síðast breytt: 31. október 2023
Getum við bætt efni síðunnar?
Unnið verður að tengingu vatnsveitu við Grunnskólann í Hveragerð 1. nóvember 2023 frá 10:00 til18:00. 
Raskanir á starfsemi vatnsveitunnar ættu að vera minni háttar en þó gætu orðið truflanir á þrýstingi á meðan vinnu stendur.