Fara í efni

Undirskriftasöfnun vegna óska um borgarafund

Mynd//unsplash.com/@austris
Mynd//unsplash.com/@austris

Undirskriftasöfnun vegna óska um borgarafund er varðar íþróttaaðstöðu í Hveragerði.

Bæjarstjórn Hveragerðis hefur samþykkt undirskriftasöfnun í samræmi við reglugerð nr. 154/2013.
Ábyrgðaraðili söfnunarinnar er Íris Brá Svavarsdóttir.

Undirskriftasöfnunin verður rafræn á island.is - tengill hér

Skrifstofustjóri


Síðast breytt: 2. nóvember 2023
Getum við bætt efni síðunnar?