Fara í efni

Umhyggjudagurinn 26. ágúst - Frítt í sund!

Umhyggjudagurinn 2023
Umhyggjudagurinn 2023

Bæjarráð samþykkti á 813. fundi sínum að frítt yrði í sundlaugina í Laugarskarði laugardaginn 26. ágúst á milli 14:00 - 16:00. 
Tilefnið er Umhyggjudagurinn 26. ágúst 2023 sem félagið Umhyggja stendur að. Félagið hafði óskað eftir því við bæjarfélagið að frítt yrði í sund að þessu tilefni. 
Upplýsingar um Umhyggjudaginn 2023 má finna hér - Umhyggjudagurinn

Umhyggja er félag sem vinnur að bættum hag langveikra barna og fjölskyldu þeirra og má finna nánari upplýsingar um félagið og starf þess á umhyggja.isSíðast breytt: 24. ágúst 2023
Getum við bætt efni síðunnar?