Tilkynning til íbúa vegna drónaflugs föstudaginn 28.11.2025
27.11
Frétt
Síðast breytt: 27. nóvember 2025
Getum við bætt efni síðunnar?
Dróna verður flogið meðfram Varmá frá listigarðinum.
Flogið er rétt fyrir hádegi föstudaginn 28.11.2025 í u.þ.b. 30 mínútur.
sjá á mynd flugleið.