Tilkynning frá Veitum
			
					15.12			
			
					
							
					Frétt				
					
		Ágæti íbúi. Vegna álags á hitaveitunni í Hveragerði má búast við að Veitur þurfi að taka borholu við Klettahlíð 9. í notkun til að tryggja rekstur veitunnar á meðan kuldakastið stendur yfir. Einnig má búast við gufu og að hljóð berist frá borholu í næsta nágrenni á meðan hún er í notkun.
Starfsfólk veitna.
Síðast breytt: 15. desember 2022
Getum við bætt efni síðunnar?