Fara í efni

Sveitarstjórnarfulltrúar á suðurlandi ræddu samgöngumál á svæðinu

Mynd://einkaeigu.
Mynd://einkaeigu.

Fyrr í vikunni hittu fulltrúar sveitarfélaga á suðurlandi fulltrúa umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis til þess að ræða samgöngumál á Suðurlandi. Þar bar helst á góma meðal annars færsla þjóðvegarins, almenningssamgöngur, umhverfisöryggismál og jarðgöng til Vestmannaeyja. Var fundurinn gagnlegur og mikilvægur í samtali fulltrúa sveitarfélagana við Alþingi um þau helstu samgöngumál sem brenna á íbúum og fulltrúum þeirra. 


Síðast breytt: 24. nóvember 2023
Getum við bætt efni síðunnar?