Snjómokstur á Hellisheiði og Þrengslum
			
					03.01			
			
					
							
					Frétt				
					
		Sigrún Sigurðardóttir íbúi í Hveragerði sendi spurningar til Vegagerðarinnar varðandi snjómokstur á Hellisheiði og í Þrengslum, hún fékk svör tilbaka frá Vegagerðinni og gáfu Sigrún og Vegagerðin okkur góðufúslegt leyfi til að birta bréfið sem þeir sendu henni tilbaka með svörum.
Minnisblað - snjómokstur yfir Hellisheiði - svör við spurningum Sigrúnar Sigurðardóttir
Síðast breytt:  3. janúar 2023
Getum við bætt efni síðunnar?