Fara í efni

Slátturplan Hveragerðisbæjar

Sláttur opinna svæða í Hvergerði er áætlaður eins sést hér á myndinni fyrir neðan, gult er slegið á 7 daga fresti, rautt er slegið á 14 daga fresti og blátt og slegið á 30 daga fresti.

Ef íbúar vilja koma á framfæri athugasemdum um slátt má senda í gegnum íbúagátt eða hér á heimasíðunni og við komum ábendingum áfram til verktakans. 

 


Síðast breytt: 21. júní 2023
Getum við bætt efni síðunnar?