Fara í efni

Skreytingaverðlaun - Blómstrandi Dagar

Mynd/ Bryndís Ragnarsdóttir
Mynd/ Bryndís Ragnarsdóttir

Á Blómstrandi dögum var dómnefnd að störfum sem fór um víðan völl og kannaði skreytingar hjá bæjarbúum. Dómnefndin valdi þrjár skreytingar sem fengu verðlaun en fyrir fallegustu skreytinguna fengu íbúar í Breiðumörk 15, fyrir frumlegustu skreytinguna fengu íbúar í Hveramörk 6 og að lokum fengu íbúar Brattahlíðar 8 verðlaun fyrir magn eða mestu skreytinguna.  Arnarheiði fékk verðlaun fyrir best skreyttu götuna. 


Vegleg verðlaun voru í boði sem fyrirtæki hér í bæ veittu góðfúslega og hljóta þakkir fyrir en þau voru: Almar Bakari, Flóra, Hofland, Hótel Örk, Ísbúðin Okkar, Kjörís, Zipp Line og Ölverk.  

Skreytingar - Blómstrandi Dagar 2023


Síðast breytt: 5. september 2023
Getum við bætt efni síðunnar?