Fara í efni

Reglur um smáhýsi, girðingar og skjólveggi

mynd tekin af unsplash.com
mynd tekin af unsplash.com

Nú þegar líður að sumri er líkur á að húseigendur fari að huga að palla-, skjólveggja- og þess háttar framkvæmdir er vert að minna á ákvæði byggingarreglugerðar hvað það varðar og einnig ákvæði laga um fjöleignarhús. Einnig setti Hveragerðibær reglur um álíka framkvæmdir sem samþykktar voru 16. júlí 2020 í bæjarráði en þeim er ætlað að einfalda afgreiðslu mála. Ýmis sérákvæði geta líka verið í deiliskipulagi hvers svæðis fyrir sig sem vert er að athuga. 

Byggingarreglugerð
Lög um fjöleignarhús
Reglur um smáhýsi, girðingar og skjólveggi


Síðast breytt: 8. maí 2024
Getum við bætt efni síðunnar?