Fara í efni

Mikil hálka í bænum

Eins og hefur ekki farið framhjá neinum þá er gríðarleg hálka í öllum bænum.

Mikilvægt er að fara varlega og gott er að nota mannbrodda.

Unnið er á fullum krafti að sanda gangstéttir bæjarins til að bæta ástandið.


Síðast breytt: 27. nóvember 2025
Getum við bætt efni síðunnar?