UPPFÆRT - Malbikunarframkvæmdir í Hveragerði 20. - 22. ágúst
18.08
Frétt
Uppfærð dagskrá 20.8
Fimmtudagurinn 21. Ágúst
Breiðamörk milli Sunnumörk og Austurmörk – Viðgerðir
- Framkvæmdir hefjast um kl. 13:00 og lýkur um kl 17:30 – með fyrirvara um veður, aðstæður og umfang
- Tímabundin lokun getur orðið við gatnamót Breiðumarkar og Austurmarkar - hjáleiðir verða merktar.
Föstudagurinn 22. Ágúst
Heiðmörk
- Framkvæmdir hefjast um kl. 09:00 og lýkur um kl 12:00
Breiðamörk milli Sunnumörk og Austurmörk – Malbikun
- Framkvæmdir hefjast um kl. 12:00 og lýkur um kl 17:30
Mánudagurinn 25. Ágúst
Breiðamörk við Laufskóga
- Framkvæmdir hefjast um kl. 9:00 og standa til kl. 14:00 en með fyrirvara um verður, aðstæður og framgangsverkins
Meðfylgjandi eru 2 lokunarplön fyrir þessa framkvæmd og byrjað verður á stærri hlutanum og hann kláraður, þar sem umferð inn í dal verður um Laufskóga.
Við reiknum með að breyta lokuninni milli kl 12 og 13 en mjög erfitt að finna nákvæmari tímasetningu fyrr en verkið er hafið og við sjáum framganginn.
Síðast breytt: 20. ágúst 2025
Getum við bætt efni síðunnar?