Fara í efni

Malbiksviðgerðir að hefjast

Nú er að fara í gang vinna við malbiksviðgerðir víðsvegar um bæinn. Þessu mun óhjákvæmlega fylgja nokkuð rask og jafnvel tafir fyrir íbúa og er beðist velvirðingar á því. Fyrst um sinn verður unnið við fræsingar og fyrlgir malbikið fljótlega á eftir.

Vinsamlegast farið varlega og sýnið sérstaka aðgát þar sem starfsmenn malbikunarverktakans eru við vinnu.

Umhverfisfulltrúi


Síðast breytt: 13. maí 2020
Getum við bætt efni síðunnar?