Fara í efni

Laus störf

Leikskólinn Óskaland Hveragerði auglýsir eftir

Tvær deildarstjórastöður eru lausar frá 8.ágúst. nk. Reynsla af stjórnunarstarfi kostur en ekki skilyrði. Einnig vantar leikskólakennara og leiðbeinendur til starfa. Leitað er að metnaðarfullum, skapandi og jákvæðum einstkaklingum með góða hæfni í mannlegum samskiptum.

Sumarstarf á Bókasafninu í Hveragerði

Bókasafnið í Hveragerði auglýsir eftir sumarstarfsmanni. Starfið felst í afgreiðslu og upplýsingagjöf til lánþega, þrifum og frágangi á safnkosti, aðstoð við viðburði og fleira tilfallandi.

Stuðningsþjónusta

Hveragerðisbær óskar eftir að ráða starfsmann 18 ára eða eldri í um 15% stöðu í kvöld og helgarvinnu í stuðningi við eldri borgara á heimilum þeirra.
Getum við bætt efni síðunnar?