Fara í efni

Laus störf

Störf hjá garðyrkjudeild

Eftirtalin sumarstörf eru í boði hjá garðyrkjudeild í sumar: yfirflokkstjóri vinnuskólans, flokkstjórar vinnuskólans

Stuðningsfjölskylda

Fræðslu- og velferðarþjónusta Hveragerðisbæjar óskar eftir að ráða stuðningsfjölskyldu sem myndi taka barn/börn tímabundið í umsjá sína í þeim tilgangi að létta álagi af fjölskyldum þeirra og veita börnum stuðning og tilbreytingu.

Sumarstarf á bókasafninu í Hveragerði

Bókasafnið í Hveragerði auglýsir eftir sumarstarfsmanni. Starfið felst í afgreiðslu og upplýsingagjöf til lánþega, þrifum og frágangi á safnkosti, aðstoð við viðburði og fleira tilfallandi.
Getum við bætt efni síðunnar?