Fara í efni

Laus störf

Viltu starfa í slökkviliði?

Brunavarnir Árnessýslu auglýsa eftir slökkviliðsmönnum, bæði konum og körlum, til starfa á starfsstöðum sínum á Selfossi, Laugarvatni, Flúðum, Reykholti, Árnesi, Hveragerði og Þorlákshöfn. Um er að ræða hlutastörf í útkallsliði BÁ. Umsóknarfrestur er til 30. september 2020.

Auglýst eftir starfskrafti á Skólaselið Bungubrekku

Skólaselið Bungubrekka óskar eftir frístundaleiðbeinanda í hlutastarf. Vinnutími verður frá kl. 12:30 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá 11:50 til 16:00 á föstudögum. Umsóknarfrestur er til 30. september 2020.
Getum við bætt efni síðunnar?