Laust starf í boði í stuðningsþjónustu
Hveragerðisbær óskar eftir metnaðarfullu starfsfólki til að sinna félagslegri stuðningsþjónustu á dagvöktum. Um fjölbreytt starf er að ræða sem felur í sér félagslegan stuðning og aðstoð við almenn heimilisstörf í heimahúsum hjá þjónustunotendum. Áhersla er lögð á góðan starfsanda, gott starfsumhverfi og sveigjanleika í starfi.