Kjör á íþróttamanni ársins 2022.
			
					27.12			
			
					
							
					Tilkynning				
					
		Síðast breytt: 27. desember 2022
Getum við bætt efni síðunnar?
Kjör á íþróttamanni ársins 2022 í Hveragerði fer fram á Listasafni Árnesinga föstudaginn 6. janúar 2023 kl. 16.
Það er menningar- íþrótta- og frístundanefnd sem velur íþróttamann Hveragerðis, en leitað var eftir tilnefningum frá félögum og deildum í Hveragerði og frá sérsamböndum ÍSÍ.