Fara í efni

Íbúagátt- Umsókn um sorptunnur

Rafrænt umsóknarblað um sorptunnur er nú hægt að nálgst á íbúagátt Hveragerðisbæjar 
- umsóknina er hægt að finna undir umsóknir > tæknideild>  umsókn um sorptunnur. 

  • Vinsamlegast veljið þær tunnur sem passa ykkar fyrirkomulagi - Velja þarf tunnustærð í öllum FJÓRUM flokkunum.
  • Ef tvískipt tunna er valin má sleppa velja tunnustærð óflokkanlegs úrgangs og lífbrjótanlegs sorps.

Vinsamlegast athugið að eingöngu er hægt að sækja um með þessum hætti.
Ef þig vantar aðstoð þá er hægt að senda tölvupóst á netfangið mottaka@hveragerdi.is og við svörum eins og fljótt og auðið er. 


Síðast breytt: 1. nóvember 2023
Getum við bætt efni síðunnar?