Fara í efni

Hveragerðisbær auglýsir til sölu parhús við Dalsbrún

Parhús að Dalsbrún 27 er á góðum stað í blómabænum Hveragerði
Parhús að Dalsbrún 27 er á góðum stað í blómabænum Hveragerði

Hveragerðisbær hefur sett á sölu parhús við Dalsbrún 27 í Hveragerði

Um er að ræða 130,6m2 parhús, 5 herbergja (4 svefnherbergi) á góðum stað í Hveragerði.  Ásett verð er 39.500.000 kr.

Um er að ræða eign með mikla möguleika og gott skipulag á góðum stað í Hveragerði.
Eignin er steypt, byggð árið 2009 og er samtals 130,6 fm samkvæmt skráningu Þjóðskrár Ísland.
Skipulag eignar: Forstofa, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, stofa, borðstofa og eldhús í einu rými, hol, gangur, þvottahús og geymsla.
Eignin þarfnast endurbóta þannig að áhugasamir eru beðnir um að kynna sér ástand húss vel með aðstoð fagmanna. 

Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning.  Hér má sjá nánari upplýsingar. 

 

 

 


Síðast breytt: 16. apríl 2020
Getum við bætt efni síðunnar?