Grenndargámar í Dynskógum
			
					17.04			
			
					
							
					Frétt				
					
		Síðast breytt: 17. apríl 2023
Getum við bætt efni síðunnar?
Nú hafa verið settir upp grenndargámar Dynskógum. Í gámana má setja gler og postulín, málm og textíl. Ef um mikið magn er að ræða er gott að fara með það beint upp á gámasvæðið.