Fara í efni

Frítt í sund fyrir íbúa Suðurnesja

Mynd: Facebooksíðar sundlaugarinar í Laugarskarði
Mynd: Facebooksíðar sundlaugarinar í Laugarskarði

Hveragerðisbær hefur ákveðið að bjóða íbúum á Suðurnesjum frítt í sundlaugina í Laugarskarði í Hveragerði í dag og svo lengi sem það er heitavatnslaust. 
Verið hjartanlega velkomin í Hveragerði kæru íbúar suðurnesja. 

Opnunartími frá 15. sept. - 14. maí
Mán-fös 6:45 - 20:30
Lau-sun kl 10:00 - 17:30


Síðast breytt: 10. febrúar 2024
Getum við bætt efni síðunnar?