Fara í efni

Frítt í sund dagana 28., 29. og 30. september

Sundlaugin Laugaskarði

Íþróttavika Evrópu
Frítt í sund dagana 28., 29. og 30. september
Markmið íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og sporna þannig við auknu hreyfingaleysi meðal almennings.

Menningar, íþrótta og frístundanefnd Hveragerðisbæjar hvetur alla bæjarbúa að hreyfa sig reglulega til að bæta heilsu og auka vellíðan. Það er tilvalið að nýta fallegar gönguleiðir og/eða taka góðan sundsprett í sundlauginni Laugaskarði.

Sjáumst í sundi


Síðast breytt: 22. september 2022
Getum við bætt efni síðunnar?