Fara í efni

Bláskógar lokaðir 06. og 07. oktober

Vegna hreinsunar á varmaskiptum í kyndistöð Veitna verða Bláskógar lokaðir að hluta dagana 06. og 07. október á bilinu 08:00 til 17:00. 

Gámasvæðið verður opið á hefðbundnum opnunartíma, en aðkoma verður eingöngu frá Varmahlíð/Hverahlíð.


Síðast breytt: 5. október 2021
Getum við bætt efni síðunnar?