Fara í efni

Bæjarhátíðin Blómstrandi dagar

Ákveðið er að aflýsa öllum stærri listviðburðum sem fyrirhugaðir voru í tengslum við bæjarhátíðina helgina 13.-15. ágúst. Við munum áfram fylgjast með ástandinu í þjóðfélaginu og bregðast við varðandi sýningar, opin gallerí og fleiri viðburði þegar nær dregur.

Jóhanna M. Hjartardóttir
menningar og frístundafulltrúi

 


Síðast breytt: 3. ágúst 2021
Getum við bætt efni síðunnar?