Fara í efni

Ærslabelgur settur upp í Hveragerði í sumar

Bæjarstjórn samþykkti samhljóða á fundi sínum þann 7. júní að settur yrði upp að nýju ærslabelgur í Hveragerði.

Jafnframt samþykkti bæjarstjórn að fengnar yrðu tillögur frá íbúum um staðsetningu nýs ærslabelgs.

Því er óskað eftir að bæjarbúar sendi inn tillögur um staðsetningu hans

Tillaga að staðsetningu á ærlslabelg

Opið er fyrir tillögur til 21. júní nk.


Síðast breytt: 30. nóvember 2022
Getum við bætt efni síðunnar?