Fara í efni

Aðgerðir vegna biðlista á leikskólum bæjarins

Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 7. júní að fela fasteignafulltrúa og byggingarfulltrúa í samráði við leikskólastjórnendur að koma með tillögur að lausnum að bráðabirgða úrræði fyrir leikskóla fyrir haustið.

Leitað verður lausna til að tryggja börnum frá 12 mánaða aldri pláss á leikskólum bæjarins nú í haust.


Síðast breytt: 16. júní 2022
Getum við bætt efni síðunnar?