Fara í efni

10. flokkur stúlkna Íslandsmeistarar

Hvergerðingar eignuðust Íslandsmeistara um liðna helgi þegar sameiginlegt lið Hamars, Þórs, Selfoss og Hrunamanna urðu Íslandsmeistarar í 10. flokki kvk í körfubolta.
Frá Íþróttafélagi Hamars eru Ása Lind Wolfram, Helga María Janusdóttir og Elektra Mjöll Kubrzeniecka.
Innilegar hamingjuóskir með frábæran árangur.

Síðast breytt: 31. maí 2021
Getum við bætt efni síðunnar?