Velferðar- og fræðslunefnd
Dagskrá
1.Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks - 9
2509005F
Velferðar- og fræðslunefnd fór yfir fundargerð Samráðshóps um málefni fatlaðs fólks frá 24.09.2025.
Fundargerð Samráðshóps um málefni fatlaðs fólks frá 24.09.2025 tekin til kynningar.
2.Starfsáætlun Velferðar- og fræðslunefndar 2025-2026
2510068
Starfsáætlun Velferðar-og fræðslunefndar lögð fyrir.
Starfsáætlun Velferðar- og fræðslunefndar samþykkt með áorðnum breytingum.
3.Beiðni frá Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings um samstarf í barnavernd
2510067
Til kynningar: Beiðni frá Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings um samstarf í barnavernd.
Erindi frestað.
4.Kynning á barnaverndarþjónustu í Hveragerði og Ölfuss
2510069
Erna Harðar Solveigardóttir deildarstjóra velferðarþjónustu, kynnir starf og verkferla barnaverndarþjónustu Hveragerðis og Ölfuss.
Velferðar- og fræðslunefnd þakkar Ernu Harðar Solveigardóttur deildarstjóra velferðarþjónustu fyrir kynninguna.
Fundi slitið - kl. 18:21.
Getum við bætt efni síðunnar?