Fara í efni

Velferðar- og fræðslunefnd

1. fundur 11. október 2023 kl. 18:47 - 19:10 í fundarsal Breiðumörk 20
Nefndarmenn
  • Eva Harðardóttir formaður
  • Sæbjörg Lára Másdóttir
  • Kristján Sigurmundsson
  • Hanna Einarsdóttir
Starfsmenn
  • Elfa Birkisdóttir
  • Erna Harðar Solveigardóttir
Fundargerð ritaði: Erna Harðar Sólveigardóttir Deildarstjóri velferðar
Dagskrá
Eva Harðardóttir, formaður, setti fund og stjórnaði. Leitaði hún eftir athugasemdum við fundarboð en engar komu fram.

1.Erindisbréf Velferðar og fræðslunefndar

2310027

Lagt fram að erindisbréf Velferðar- og fræðslunefndar.
Velferðar og fræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja erindisbréf nefndarinnar með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum.

2.Starfsáætlun nefndarinnar (velferðar fræðsluhluti) fundartími og áætlaður fjöldi funda

2310028

Rætt um starfsáætlun nefndarinnar þ.e. fundartíma og áætlaðan fjölda funda.
Fundir verða að jafnaði átta á starfsári.
Ekki verða fundir í desember, júlí og ágúst.
Fundir verða haldnir næst síðasta þriðjudag í mánuði.

Fundargerð upplesin og samþykkt.

Fundi slitið - kl. 19:10.

Getum við bætt efni síðunnar?