Fara í efni

Ungmennaráð

1. fundur 29. apríl 2025 kl. 17:00 - 17:47 í fundarsal Breiðumörk 20
Nefndarmenn
  • Hildur Sif Jónsdóttir
  • Hrafnkell Örn Blöndal Barkarson
  • Eyvindur Sveinn Lárusson
Starfsmenn
  • Liljar Mar Pétursson
  • Elfa Björk Hauksdóttir
  • Elías Breki Sigurbjörnsson
Fundargerð ritaði: Liljar Mar Pétursson forstöðumaður
Dagskrá
Starfsmaður ungmennaráðs, Liljar Mar Pétursson, setti fund og stjórnaði. Leitaði hann eftir athugasemdum við fundarboð en engar komu fram.

1.Val á formanni og varaformanni ungmennaráðs Hveragerðisbæjar

2504155

Eyvindur Sveinn Lárusson var kosinn formaður ungmennaráðs með öllum greiddum atkvæðum og tók við sem fundarstjóri.

Hrafnkell Örn Blöndal Barkarson var kosinn varaformaður ungmennaráðs með öllum greiddum atkvæðum.

2.Erindisbréf ungmennaráðs

2504133

Lögð fram drög að erindisbréfi ungmennaráðs.
Ungmennaráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja erindisbréfið.
Fundargerðin upplesin og samþykkt.

Fundi slitið - kl. 17:47.

Getum við bætt efni síðunnar?