Skólanefnd
Dagskrá
1.Starfsáætlun skólanefndar ´25-´26
2509191
Kynning á starfsáætlun skólanefndar fyrir starfsárið 2025-2026.
Skólanefnd samþykkir starfsáætlun skólanefndar fyrir starfsárið 2025-2026 með áornum breytingum.
Sævar Þór Helgason skólastjóri kemur inn á fundinn.
2.Starfs-og umbótaáætlun GH ´25-´26
2510012
Sævar Þór Helgason skólastjóri Grunnskólans í Hveragerði kynnir starfs- og umbótaáætlun skólans fyrir skólaárið 2025-2026.
Starfsáætlun má nálgast á vef: https://grunnskoli.hveragerdi.is/is/skolinn/skolanamskra-starfsaaetlun-sjalfsmat
Starfsáætlun má nálgast á vef: https://grunnskoli.hveragerdi.is/is/skolinn/skolanamskra-starfsaaetlun-sjalfsmat
Skólanefnd þakkar Sævari Þór Helgasyni fyrir kynninguna á starfs- og umbótaáætlun skólaársins 2025-2026.
Skólanefnd telur áætlanir endurspegla metnað, gæði og sterka framtíðarsýn í takt við skólastefnu Hvergerðisbæjar.
Skólanefnd telur áætlanir endurspegla metnað, gæði og sterka framtíðarsýn í takt við skólastefnu Hvergerðisbæjar.
Sævar Þór Helgason skólastjóri yfirgefur fundinn.
Elín Norðdahl aðstoðarleikskólastjóri kemur inn á fundinn.
3.Starfs-og umbótaáætlun Undralands ´25-´26
2510014
Elín Norðdahl aðstoðarleikskólastjóri kynnir starfs-og umbótaáætlun leikskólans Undralands.
Skólanefnd þakkar Elínu Norðdahl fyrir kynningu á starfs- og umbótaáætlun leikskólans Undralands fyrir skólaárið 2025-2026.
Skólanefnd telur að áætlun styðji við metnaðrfullt starf, gæði og fagmennsku.
Skólanefnd telur að áætlun styðji við metnaðrfullt starf, gæði og fagmennsku.
Elín Norðdahl aðstoðarleikskólastjóri yfirgefur fundinn.
Eva Hrönn Jónsdóttir aðstoðarleikskólastjóri kemur inn á fundinn.
4.Starfs-og umbótaáætlun Óskalands ´25-´26
2510013
Eva Hrönn Jónsdóttir aðstoðarleikskólastjóri kynnir starfs-og umbótaáætlun leikskólans Óskalands.
Skólanefnd þakkar Evu Hrönn Jónsdóttur fyrir kynningu á starfs- og umbótaáætlun leikskólans Óskalands fyrir skólaárið 2025-2026.
Skólanefnd telur áætlunina endurspegla metnaðarfullt og faglegt starf í stækkandi leikskóla.
Skólanefnd telur áætlunina endurspegla metnaðarfullt og faglegt starf í stækkandi leikskóla.
Eva Hrönn Jónsdóttir aðstoðarleikskólastjóri yfirgefur fundinn.
María Rún Þorsteinsdóttir yfirgefur fundinn.
Liljar Mar Pétursson forstöðumaður Bungubrekku kemur inn á fundinn.
Liljar Mar Pétursson forstöðumaður Bungubrekku kemur inn á fundinn.
5.Starfsáætlun Bungubrekku ´25-´26
2510015
Liljar Mar Pétursson forstöðumaður frístundamiðstöðvarinnar Bungubrekku kynnir starfsáætlun Bungubrekku.
Skólanefnd þakkar Liljar Mar Péturssyni fyrir kynningu á starfsáætlun frístundamiðstöðvarinnar Bungubrekku fyrir starfsárið 2025-2026.
Skólanefnd fangar því að áhersla sé lögð á að viðhalda gæðastarfi frístundamiðstöðvarinnar Bungubrekku.
Skólanefnd leggur til að forstöðumaður frístundamiðstöðvarinnar Bungubrekku skoði útfærslur á lengra sumarstarfi vinnuskólans sumarið 2026 í samræmi við umræður.
Skólanefnd fangar því að áhersla sé lögð á að viðhalda gæðastarfi frístundamiðstöðvarinnar Bungubrekku.
Skólanefnd leggur til að forstöðumaður frístundamiðstöðvarinnar Bungubrekku skoði útfærslur á lengra sumarstarfi vinnuskólans sumarið 2026 í samræmi við umræður.
Liljar Mar Pétursson forstöðumaður Bungubrekku yfirgefur fundinn.
Fundi slitið - kl. 09:30.
Getum við bætt efni síðunnar?