Fara í efni

Skipulags- og umhverfisnefnd

20. fundur 01. júlí 2025 kl. 17:00 - 19:00 í fundarsal Breiðumörk 20
Nefndarmenn
  • Arnar Ingi Ingólfsson formaður
  • Kristján Björnsson varaformaður
  • Brynja Hrafnkelsdóttir aðalmaður
  • Árni Þór Steinarsson Busk varamaður
  • Marta Rut Ólafsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Höskuldur Þorbjarnarson Umhverfisfulltrúi
  • Jón Friðrik Matthíasson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Höskuldur Þorbjarnarson umhverfisfulltrúi
Dagskrá

1.Garðaskoðun skipulags og umhverfisnefndar 2025

2506246

Skipulags- og umhverfisnefnd fór þann 1. júlí 2025 í sína árlegu garðaskoðun í Hveragerði til að velja fegurstu garða bæjarins.



Skipulags- og umhverfisnefnd valdi fegurstu garða bæjarins sem hljóta munu viðurkenningu við fyrsta tækifæri.

Fegurstu garðarnir verða tilkynntir síðar á miðlum Hveragerðisbæjar og dagskrá Blómstrandi daga er nær dregur Blómstrandi dögum. Verðlaunagarðarnir verða svo opnir almenningi á Blómstrandi dögum.

Skipulags- og umhverfisnefnd óskar vinningshöfum til hamingju með glæsilega garða.

Fundi slitið - kl. 19:00.

Getum við bætt efni síðunnar?