Öldungaráð
Dagskrá
1.Samþykkt um öldungaráð Hvergerðisbæjar
1909027
Stýrihópur sem vinnur að uppfærslu samþykktar um öldungaráð, leggur fram fyrstu drög.
2.Gott að eldast - verklag
2408504
Forstöðumaður stuðningsþjónustu og hjúkrunarstjóri heilsugæslunnar í Hveragerði fara yfir fyrirkomulag og fyrstu skref í þróunarverkefninu Gott að eldast sem hófst 1. september 2025.
Forstöðumaður stuðningsþjónustu og málefna aldraðra kynnir fyrstu skref í Gott að eldast.
Fundi slitið - kl. 12:00.
Getum við bætt efni síðunnar?
Lögð fram tillaga að dagskrá og tímasetningu á sameiginlegum fundi Öldungaráðs og bæjarstjórnar, óskað er eftir fundi á tímabilinu 20. október - 7. nóvember '25. Gert er ráð fyrir að fundartími verði 1-2 klst.