Fara í efni

Öldungaráð

11. fundur 01. október 2025 kl. 10:00 - 12:00 í fundarsal Breiðumörk 20
Nefndarmenn
  • Anna Jórunn Stefánsdóttir aðalmaður
  • Garðar Rúnar Árnason aðalmaður
  • Steinunn Aldís Helgadóttir aðalmaður
  • Daði Ingimundarson aðalmaður
  • Pálína Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Birgir Bjarnason varamaður
Starfsmenn
  • Kolbrún Tanja Eggertsdóttir Forstöðumaður
Fundargerð ritaði: Kolbrún Tanja Eggertsdóttir Forstöðumaður
Dagskrá

1.Samþykkt um öldungaráð Hvergerðisbæjar

1909027

Stýrihópur sem vinnur að uppfærslu samþykktar um öldungaráð, leggur fram fyrstu drög.
Farið yfir tillögu að uppfærslu samþykktar um öldungaráð. Stýrihópur lagfærir skjalið út frá tillögum ráðsins og sendir bæjarráði.
Lögð fram tillaga að dagskrá og tímasetningu á sameiginlegum fundi Öldungaráðs og bæjarstjórnar, óskað er eftir fundi á tímabilinu 20. október - 7. nóvember '25. Gert er ráð fyrir að fundartími verði 1-2 klst.

2.Gott að eldast - verklag

2408504

Forstöðumaður stuðningsþjónustu og hjúkrunarstjóri heilsugæslunnar í Hveragerði fara yfir fyrirkomulag og fyrstu skref í þróunarverkefninu Gott að eldast sem hófst 1. september 2025.
Forstöðumaður stuðningsþjónustu og málefna aldraðra kynnir fyrstu skref í Gott að eldast.

Fundi slitið - kl. 12:00.

Getum við bætt efni síðunnar?