Fara í efni

Kjörstjórn

37. fundur 25. maí 2018 kl. 17:00 - 18:32
Nefndarmenn
  • Inga Lóa Hannesdóttir
  • Pálína Sigurjónsdóttir
  • Margrét Haraldsdóttir
Fundargerð ritaði: Helga Kristjánsdóttir

Kjörklefum hefur verið komið upp.

Dyraverðir verða Steinar Logi Hilmarsson, Svanur Kristinsson og Svava Brynja Bjarnadóttir.

Þrjár kjörskrár lagaðar fram undirritaðar af Aldísi Hafsteinsdóttur bæjarstjóra.

Kjörkassar til reiðu ásamt innsigli og lakki. Kjörgögn hafa borist Kjörstjórn. Borist hefur bréf frá umboðsmönnum B listans um að þau veiti Ingibjörgu Sverrisdóttur umboð v/starfa við sveitarstjórnarkosningar 2018.

Gengið var frá kjörfundarstofum.

Fleira ekki fært til bókar.
Fundi slitið kl.18.32.

Getum við bætt efni síðunnar?