Fara í efni

Bæjarráð

650. fundur 14. apríl 2016 kl. 16:30 - 16:53 í fundarsal Sunnumörk 2
Nefndarmenn
  • Eyþór H. Ólafsson varaformaður
  • Þórhallur Einisson varamaður
  • Viktoría Sif Kristinsdóttir
  • Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri
  • Helga Kristjánsdóttir skrifstofustjóri
Fundargerð ritaði: Helga Kristjánsdóttir skrifstofustjóri
Dagskrá
Eyþór H. Ólafsson varaformaður setti fund og stjórnaði. Leitaði hann eftir athugasemdum við fundarboð en engar komu fram.

1.Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2015

1604014

Lagður fram ársreikningur Hveragerðisbæjar fyrir árið 2015.
Bæjarráð samþykkir að undirrita ársreikningin og að senda ársreikninginn til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
Fundargerð upp lesin og samþykkt.

Fundi slitið - kl. 16:53.

Getum við bætt efni síðunnar?