Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa
Dagskrá
1.Brattahlíð 3 - Umfangsflokkur 2
2402094
Þann 8.10.2024 bárust breyttir aðaluppdrættir frá áður samþykktum byggingaráformum um Bröttuhlíð 3 með eftirfarandi breytingartexta: Í stað staðsteyptra veggja verða allir steyptir hlutar hússins forsteyptir.
Ofangreindar breytingar eru samþykktar. Breyting á gögnum þeim sem kynnt voru grenndarkynningu er talin óveruleg og breytingin því ekki talin hafa áhrif á hagsmunaaðila.
2.Breiðamörk 22 - Umfangsflokkur 2
2410061
Þann 9.10.2024 barst umsókn fyrir byggingarheimild í umfangsflokki 1 fyrir Breiðumörk 22. Sótt er um leyfi breytingu á útliti húss á norð-vesturhlið hússins þar sem bætt verður við svaladyrum og svölum. Samþykki meðeigenda liggur fyrir.
Byggingaráform eru samþykkt og eru í samræmi við gr. 1.3.7 í byggingarreglugerð. Skipulagsfulltrúi telur framkvæmd rúmarst innan skipulags.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
? Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. ? Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
? Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
? Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. ? Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
? Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
3.Dynskógar 22 - Umfangsflokkur 2
2405025
Þann 2.10.2024 bárust brettir aðaluppdrættir frá áður samþykktum byggingaráformum um Dynskóga 22 með eftirfarandi breytingartexta: Málsetning að lóðamörkum leiðrétt í samræmi við hnit.
Ofangreindar breytingar eru samþykktar. Breyting á gögnum þeim sem kynnt voru grenndarkynningu er talin óveruleg og breytingin því ekki talin hafa áhrif á hagsmunaaðila. Kallað er eftir innmælingu á raunstaðsetningu húss innan lóðar áður en útsetning fer fram.
4.Fagrihvammur - Umfangsflokkur 2
2404046
Þann 2.10.2024 bárust breyttir aðaluppdrættir frá áður samþykktum byggingaráformum um Fagrahvamm með eftirfarandi breytingartexta: Skipulagi eldhúss breytist lítillega, þakform yfir inngangi og bílskýli hallar í norður, max hæð húss hækkar um 22 cm, klæðning verður úr áli.
Ofangreindar breytingar eru samþykktar. Breyting á gögnum þeim sem kynnt voru grenndarkynningu er talin óveruleg og breytingin því ekki talin hafa áhrif á hagsmunaaðila.
5.Heiðarbrún 43 - Umfangsflokkur 1
2402085
Þann 14.02.2024 bárust breyttir aðaluppdrættir af bílskúr við Heiðarbrún 43.Sótt var um breytingu á útliti bílskúrs. Málið var grendarkynnt.
Aðaluppdrættir samþykktir í samræmi við grendarkynnigu.
6.Hólmabrún 5 - Umfangsflokkur 2
2407043
Þann 15.07.2024 barst umsókn um byggingarleyfi í umfangsflokki 2 fyrir Hólmabrún 5. Sótt er um leyfi fyrir 195,6 m2 einbýlishúsi á einni hæð byggðu úr timbri/límtré.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
- Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
- Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
- Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
- Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
7.Hólmabrún 18 - Umfangsflokkur 2
2408505
Þann 30.08.2024 barst umsókn um byggingarleyfi í umfangsflokki 2 fyrir Hólmabrún 18. Sótt er um leyfi fyrir staðsteyptu einbýlishúsi á tveimur hæðum.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
- Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
- Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
- Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
- Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
- Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
- Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
8.Hólmabrún 20 - Umfangsflokkur 2
2410167
Þann 29.10.2024 barst umsókn um byggingarleyfi í umfangsflokki 2 fyrir Hólmabrún 20. Sótt er um leyfi fyrir staðsteyptu einbýlishúsi á tveimur hæðum.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
- Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
- Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
- Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
- Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
9.Hverahlíð 20-22 - Umfangsflokkur 2
2406050
Þann 7.6.2024 barst umsókn um byggingarleyfi í umfangsflokki 3 fyrir Hverahlíð 20-22. Sótt er um leyfi til þess að loka svölum á suð-vestur hlið byggingarinnar og reisa yfir þær glerskála.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
- Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
- Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
- Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
- Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
10.Reykjamörk 1 - Umfangsflokkur 2
2411098
Þann 20.11.2024 bárust breyttir aðaluppdrættir frá áður samþykktum byggingaráformum um Reykjamörk 1 með eftirfarandi breytingartexta: Birt stærð m2 og m3 breytist örlítið í samræmi við skráningartöflu og húsið er einn matshluti.
Ofangreindar breytingar eru samþykktar. Breyting á gögnum þeim sem kynnt voru grenndarkynningu er talin óveruleg og breytingin því ekki talin hafa áhrif á hagsmunaaðila. Bent er á að skila þarf in breyttum eignaskiptasamningi í samræmi við samþykktar breytingar.
11.Sunnumörk 3 - mhl. 01: Austurmörk 26 - Umfangsflokkur 2
2310091
Þann 3.10.2024 bárust breyttir aðaluppdrættir frá áður samþykktum byggingaráformum um Sunnumörk 3, mhl. 1 (Austurmörk 26) með eftirfarandi breytingartexta: Afmörkun sérafnotareita tekin út. Byggingarlýsing uppfærð.
Ofangreindar breytingar eru samþykktar.
12.Sunnumörk 3 - mhl. 03: Austurmörk 28 - Umfangsflokkur 2
2401016
Þann 3.10.2024 bárust breyttir aðaluppdrættir frá áður samþykktum byggingaráformum um Sunnumörk 3, mhl. 3 (Austurmörk 28) með eftirfarandi breytingartexta: Afmörkun sérafnotareita tekin út. Byggingarlýsing uppfærð.
Ofangreindar breytingar eru samþykktar.
13.Vorsabæjarvöllur - tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
2404135
Þann 12.11.2024 barst aðaluppdráttur í samærmi við tilkynningarskilda framkvæmd sem var staðfest á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 6.6.2024.
Aðaluppdrættir staðfetir.
14.Vorsabæjarvöllur - Umfangsflokkur 1
2409113
Þann 18.09.2024 barst umsókn um byggingarleyfi í umfangsflokki 1 fyrir Vorsabæjarvelli. Sótt er um leyfi fyrir tæknihús fyrir gervigrasvöll, keppnisvelli í flokki C skv. reglum KSÍ, ásamt ljósmöstrum, girðingum, bráðabyrgða stúku úr steyptum sethnöllum fyrir 200 manns.
Byggingaráform eru samþykkt fyrir áfanga 1 og eru í samræmi við gr. 1.3.7 í byggingarreglugerð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
? Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. ? Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
? Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
? Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. ? Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
? Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
15.Þelamörk 1A-1C - Umfangsflokkur 2
2408020
Þann 08.08.2024 barst umsókn fyrir byggingarheimild í umfangsflokki 1 fyrir Þelamörk 1A. Sótt er um leyfi fyrir léttum glerskála sem festist utan á núverandi hús og skjólvegg, í samræmi við grendarkynnt gögn. Samþykki meðlóðarhafa fylgir.
Byggingaráform eru samþykkt og eru í samræmi við gr. 1.3.7 í byggingarreglugerð.
Athygli er vakin á því að uppfæra þarf skráningatöflu í samræmi við byggingaráfom.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. ? Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
Athygli er vakin á því að uppfæra þarf skráningatöflu í samræmi við byggingaráfom.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. ? Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
16.Þórsmörk 4-6 - Umfangsflokkur 2
2410001
Þann 1.10.2024 bárust breyttir aðaluppdrættir frá áður samþykktum byggingaráfromum um Þórsmörk 4-6 með eftirfarandi breytingartexta: Þakgluggi settur á herbergi í risi 01-0201. Glugga breytt í hurð í sjónvaprsrými 01-0201.
Ofangreindar breytingar eru samþykktar.
17.Öxnalækjarvegur 3 - Umfangsflokkur 2
2411002
Þann 24.10.2024 bárust breyttir aðaluppdrættir frá áður samþykktum byggingaráformum um Öxnalækjarveg 3 með eftirfarandi breytingartexta: Bætt við einu rými 108.
Ofangreindar breytingar eru samþykktar. Vakin er athygli á því að uppfæra þarf eignaskiptasamning í samræmi við samþykkta uppdrætti.
Fundi slitið - kl. 12:00.
Getum við bætt efni síðunnar?