Fara í efni

Viðburðir 17. júní

17. júní | 10:00-23:00

Þjóðhátíðardagurinn er ávallt haldinn hátíðlegur í Hveragerði. 

Fyrir hádegi er leikjadagskrá fyrir fjölskylduna og guðsþjónusta í Hveragerðiskirkju. Eftir hádegi er hátíðardagskrá þar sem bæjarfulltrúi flytur ávarp, flutt er ræða útskriftarnema og fer fjallkona með ljóð. Menningarverðlaun Hveragerðisbæjar eru afhent o.fl. Söngsveit Hveragerðis leiðir söng. Að lokinni hátíðardagskrá er skemmtidagskrá, kaffisala og að lokum er kvöldvaka.

Nánari upplýsingar verða birtar þegar nær dregur ...

Getum við bætt efni síðunnar?