Fara í efni

Útilífsnámskeið - Skátafélagið Strókur

Breiðamörk 22 19.-21. jún
Útilífsnámskeið 19.-21. júní 🥳
Námskeiðið er frá kl. 10-14 og er mæting í húsnæði Stróks að Breiðumörk 22. Hópefli, tálgun, útieldun, skýlagerð og fleira. Umsjón með námskeiðinu hafa Signý Ósk, Guðbjörg Ýr og Sólveig Dröfn.
 
20 pláss - fyrstur kemur, fyrstu fær.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Getum við bætt efni síðunnar?