Fara í efni

Uppistand á Rósakaffi

Rósakaffi, Breiðumörk 12. ágúst | 21:00
Föstudaginn 12. Ágúst mæta 7 bráðskemmtilegir grínistar til okkar í Rósakaffi til að kitla hláturtaugarnar.
Sýningin byrjar klukkan 21:00. Miðaverð er 1500kr. og greitt við inngang. Athugið ekki er posi í miðasölu þannig að vinsamlegast komið með pening.
Grínistar kvöldsins eru Bimma Magnusardottir, Friðrik Valur Hákonarson, Ársæll Rafn Erlingsson, Lolly Magg, Einar Örn Kristjánsson, Lovísa Lára og Maggi Mix.
 
Ekki missa af þessari veislu.
20 ára aldurstakmark
Getum við bætt efni síðunnar?