Fara í efni

Sveitasamflot Flothettu

1. október | 20:00-22:00
Við fögnum 10 ára starfsafmæli Flothettu og bjóðum upp á röð flotviðburða undir björtum sumarhimni í Laugaskarði í Hveragerði. Þar ætlum við að fá að bera á borð okkar allra bestu vatnavellíðunar upplifanir og eiga saman fallega samverustundir í vatninu.
 
Vatna-Vellíðunar-Veisla af bestu gerð!
 
Vala Sólrún Gestsdóttir sér um tónheilun á meðan við svífum um í þyngdarleysinu.
Hlökkum til að leiða ykkur inn í mjúka og umvefjandi vatnsslökun undir björtum sumarhimni.
Dagsetningar í boði eru:

Viðburðirnir er frá kl. 20:00 - 22:00
ATH. Takmarkað pláss í hvern viðburð.
Skráning: flothetta@flothetta.com
 
Verð:
8.500

8.000 fyrir þá sem koma með sitt eigið flotsett.
Áskriftar- og gjafakort Flothettu gilda á alla viðburði.
Getum við bætt efni síðunnar?