Fara í efni

Smiðjuþræðir

Listasafn Árnesinga 20. maí | 14:00-17:00

Uppskeruhátíð safnins á verkefninu smiðjuþræðir sem hafa ferðast til allra skóla í Árnessýslu sl. ár. Til sýnis verða verk barna sem tóku þátt og svo mun Gunnar Helgason lesa fyrir börnin.

Vigdís Hafliðadóttir úr hljómsveitinni FLOTT flytur nokkur lög. Boðið verður uppá Árnesinga-smiðju þar sem hægt verður að búa til sitt eigið listaverk í anda Halldórs Einarssonar. 

Boðið verður uppá veitingar og öll velkomin. 

Getum við bætt efni síðunnar?